24.04.2019
Nú fer maí senn að ganga í garð vonandi með sól og hlýjum dögum. Hér fyrir neðan má nálgast gögn maímánaðar.
dagatal
fréttabréf
matseðill
24.04.2019
Í tilefni af Degi umhverfisins sem er 25. apríl fóru börnin á Vík og Holti í umhverfishreinsun í morgun. Farið var um næsta nágrenni skólans og ruslið " plokkað" um leið og rætt var um mikilvægi þess að ganga vel um náttúruna og henda ekki rusli ú...
16.04.2019
Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum þann 5. apríl að frá og með næsta starfsári 2019 - 2020 verði 5 skipulagsdagar á leikskólum á Akranesi. Skóla- og frístundaráð mælist til þess að skipulagsdagar leik- og grunnskóla verði eins margir s...
12.04.2019
Í útivistinni í dag myndaðist öflugur vinnuhópur sem ákvað að byggja blokk fyrir fátæka. Það þurfti að sækja spýtur í útkörin, setja þau í vagna og keyra með á staðinn. Síðan var byggt og pælt í því hvað þyrfti að vera til staðar í svona blokk og ...
01.04.2019
Nú er apríl genginn í garð og úti er allt hvítt. Í þessum mánuði er þó Sumardagurinn fyrsti, sem vonandi gefur góð fyrirheit um sumarið. Hér fyrir neðan má nálgast gögn aprílmánaðar
dagatal apríl
fréttabréf apríl
matseðill a...