02.06.2019
Dagana 3. -7. júní íþróttavikan í Garðaseli og búið er að setja upp dagskrá alla dagana fyrir hvern árgang ( sjá hér fyrir neðan). Dagskrár eru komnar inn á síðu hvers árgangs og þar má sjá hvað börnin munu fást við í þessari skemmtilegu viku. Lár...
02.06.2019
Foreldrafélagið stendur fyrir grillveislu upp í skógrækt fimmtudaginn 6. júní kl. 15:30. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og leiksýninguna Karíus og Baktus. Óskað er eftir að foreldrar sæki börnin sín í leikskólann og fylgi þeim í skógræktina. ...
22.05.2019
Útskrift elstu barnanna fimmtudaginn 16. maí var dásamleg. Hópurinn hafði, ásamt kennurum sínum,undirbúið dagskrá með söng og dansi ásamt myndbandi þar sem ýmsum spurningum og vangaveltum var svarað. Fjöldi gesta tók þátt og eftir dagskrána var ve...
22.05.2019
Í dag fengum við góða heimsókn frá skólakór Grundaskóla sem kom eftir hádegi og söng fyrir okkur og með okkur í sól og sumaryl úti í Skeifu. Margir nemendur úr Garðaseli eru í kórnum og alltaf gaman að sjá hvað þeir eru duglegir og standa sig vel....
24.04.2019
Nú fer maí senn að ganga í garð vonandi með sól og hlýjum dögum. Hér fyrir neðan má nálgast gögn maímánaðar.
dagatal
fréttabréf
matseðill
24.04.2019
Í tilefni af Degi umhverfisins sem er 25. apríl fóru börnin á Vík og Holti í umhverfishreinsun í morgun. Farið var um næsta nágrenni skólans og ruslið " plokkað" um leið og rætt var um mikilvægi þess að ganga vel um náttúruna og henda ekki rusli ú...
16.04.2019
Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum þann 5. apríl að frá og með næsta starfsári 2019 - 2020 verði 5 skipulagsdagar á leikskólum á Akranesi. Skóla- og frístundaráð mælist til þess að skipulagsdagar leik- og grunnskóla verði eins margir s...
12.04.2019
Í útivistinni í dag myndaðist öflugur vinnuhópur sem ákvað að byggja blokk fyrir fátæka. Það þurfti að sækja spýtur í útkörin, setja þau í vagna og keyra með á staðinn. Síðan var byggt og pælt í því hvað þyrfti að vera til staðar í svona blokk og ...
01.04.2019
Nú er apríl genginn í garð og úti er allt hvítt. Í þessum mánuði er þó Sumardagurinn fyrsti, sem vonandi gefur góð fyrirheit um sumarið. Hér fyrir neðan má nálgast gögn aprílmánaðar
dagatal apríl
fréttabréf apríl
matseðill a...
25.03.2019
Mánudaginn 11. mars sl. fundaði foreldraráð skólans með skólastjóra þar sem farið var yfir nokkra þætti í starfsemi skólans. Skólanum ber að hafa samráð við foreldraráð um ýmislegt er varðar skólastarfið og er ráðið umsagnaraðili um ákveðna þætti ...