22.10.2020
Í október sendi leikskólinn stutta rafræna könnun þar sem spurt var um upplifun og ánægju foreldra með aðlögun barna á Lóni í ágúst 2020. Niðurstöður þessarar könnunar verða nýttar til endurmats á skólastarfi og skipulagi næsta skólaárs eins og ko...
21.10.2020
Foreldrasamtöl á öllum deildum verða vikunar 26. október til og með 6.nóvember. Fyrirkomulag þeirra verður með öðru sniði þar sem innkoma foreldra í skólann er takmörkuð.
Fyrirkomulag verður með þessum hætti :
foreldrar fái sent í tö...
19.10.2020
Tilmæli til leik- og grunnskóla frá sóttvarnarteymi eru áfram óbreytt miðað við það sem verið hefur en 2 metra reglan tekin upp að nýju þar fyrir utan.
Við höldum okkar striki áfram - tökum á móti foreldrum og börnum við útidyr deilda. Inna...
13.10.2020
Hér fyrir neðan má nálgast glærukynningu á skólastarfinu á víkinni skólaárið 2020-2021
Kynning á Vík á skólaárinu 2020-2021
12.10.2020
Sameiginlegur fundur skipulags- og umhverfisráðs og skóla- og frístundaráðs 2.október 2020 um hönnun leikskóla í Skógahverfi.
Fyrir liggur hugmynd um að leikskólabyggingin fái Svansvottun. Hönnuðir hússins hafa í þeim tilgangi unnið gróft k...
12.10.2020
Glærukynning á starfi á Holti 2020 -2021
07.10.2020
Í stað hefðbundinna foreldrakynningar á skólastarfinu hefur verið útbúin kynningarglærur sem foreldrar geta nálgast hér fyrir neðan.
Kynning á starfi Lóns skólaárið 2020
06.10.2020
Heilsugæslan hefur tekið saman helstu einkenni Covid, flensu og kvefs og sett fram með mjög skýrum hætti.
06.10.2020
Nú sem aldrei fyrr eru allir hvattir að huga vel að eigin sóttvörnum og sýna ríka ábyrgð í allri sinni umgengni. Handþvottur og spritt eru lykilorðin ásamt því að grímur eru orðnar skylda víðast hvar.
Ábyrgð okkar er mikil og hver og einn skiptir...
01.10.2020
Nú er október genginn í garð og þá endurnýjast upplýsingagögn frá leikskólanum. Hér fyrir neðan má nálgast þau.
matseðill
fréttabréf
dagatal