30.03.2020
Nú þegar allir verkferlar og hugsanlegir snertifletir eru hugsaðir í leikskólanum er eitt sem þarf að huga betur að og það eru pokar / töskur barnanna sem koma inn í skólann, fara heim og koma aftur. Best er að vera með taupoka sem má skella í þvo...
30.03.2020
Foreldrar hafa fengið mætingarlistann fyrir þessa viku og mikilvægt að ef þeir ætla ekki að nýta sér dagana fyrir börn sín að tilkynna það tímanlega til skólans. Einnig ef börnin eru komin í tímabundið frí frá skólanum að tilkynna það hið fyrsta.&...
25.03.2020
Í dag kom bréf til skóla og foreldra frá Sóttvarnarlækni og Landlækni þar sem farið var yfir tilmæli varðandi skólahald og þær takmarkanir sem starfseminni er sett. Foreldrar hafa fengið þetta bréf í tölvupósti en geta einnig nálgast það hér fyrir...
18.03.2020
Það er dálítið úr takti við lífið í dag að birta niðurstöðu á tímabili sumarlokunar en þar sem lífið heldur áfram er vilji meirihluta foreldra birtur hér. Í könnuninni var beðið um að skrá nöfn barnanna ásamt hugsanlegum skólalokum elstu barna þá ...
15.03.2020
Búið er að taka ákvörðun um að starfsdagur sé í öllum skólastofnunum Akraneskaupstaðar mánudaginn 16. mars svo stjórnendum og starfsfólki geti skipulagt starfsemi skólanna næstu vikur vegna samkomubanns yfirvalda. Ljóst að skerðing verður á þjónus...
12.03.2020
Könnun vegna sumarlokunar leikskólans 2020 er komin til foreldra í tölvupósti. Hér fyrir neðan er líka hægt að fara inn á könnunina og svara.
Sumarlokun Garðasels 2020
12.03.2020
Á fundi stjórnenda í morgun var tekin ákvörðun um að fresta foreldrasamtölum sem áttu að hefjast á mánudaginn. Viðmiðið er að halda úti nauðsynlegri og óskertri þjónustu en taka út / draga úr öðru sem má bíða eða fresta ótímabundið. Ef eitth...
04.03.2020
Í gær var Læsisstefna leikskóla Akraneskaupstaðar kynnt fyrir Skóla- og frístundaráði en hún er afrakstur þróunarverkefnis leikskólanna á árunum 2017 -2020. Mikil og flott vinna liggur að baki þessari stefnu, allt frá innihaldi hennar til útlits o...
02.03.2020
Fyrsti virkur dagur í mars genginn í garð og nú vonum við að veturinn fari aðeins að sleppa tökunum. Við mánaðamót endurnýjast ýmis gögn og má finna þau hér fyrir neðan.
dagatal mars
fréttabréf mars
matseðill mars
26.02.2020
Mikið gleði var í Garðaseli í morgun og litskrúðugir búningar og náttföt settu svip sinn á skólann. Samvera og dans var á Skála með öllum deildum og börnin fengu lítinn rúsínupakka og popp, sem þau gæddu sér á . Hér má sjá myndir frá deginum