03.03.2016
Námsáætlun fyrir mars og apríl fyrir árgang 2011 og 2012 eru komnar inn á síðuna okkar. Í mars ætlum við að vinna með ævintýrið Dýrin í Hálsaskógi. Við munum flétta inn öll námssviðin í þeirri vinnu.
01.03.2016
Nú er mars genginn í garð og dagarnir orðnir bjartari. Við mánaðamót endurnýjast ýmis upplýsingagögn og hafa foreldrar þegar fengið þau send í tölvupósti. Hér má nálgast þessi gögn.
matseðill fréttabréf ...
01.03.2016
Námsáætlun mars/apríl fyrir 2011 árganginn á víkinni er komin inn á heimasíðuna. Hægt að nálgast hana hér neðar á síðunni .
Í mars og apríl ætlum við að vinna með ævintýrið Dýrin í Hálsaskógi og munum flétta öll námssviðin inn í þá vinnu. Það ...
29.02.2016
Næstu þrjár vikurnar verður Hallbera Rún Þórðardóttir í æfingakennslu á Víkinni og er Hafrún leiðsagnarkennari hennar. Hluti af verkefnum Hallberu tengjast vel ævintýraþemanu sem verður í mars.
23.02.2016
Hér má sjá vinnuferlið við gerð stóru myndanna sem 2010 og 2011 árgangarnir á Vík voru að vinna og eru svo dásamlega fallegar.
16.02.2016
Á Skála er búið að setja upp mikið af einstaklega fallegum listaverkum barnanna. Á Vík og Holti hafa börnin verið að vinna með þemað Ég sjálfur og gert í framhaldi af því stóra sjálfsmynd. Þessar myndir hafa verið settar upp á Skála og eru sannkal...
12.02.2016
Á öskudaginn var náttfatadagur. Allir komu í náttfötum og börnin máttu koma með mjúkdýr með sér. Glæsileg andlitsmálning var í boði fyrir þá sem vildu. Skemmtun var á Skála þar sem dansað var og marserað saman og síðan tók veiðiferðin góða við. Hú...
05.02.2016
Þann 6. febrúar ár hvert er Dagur leikskólans og þann dag halda leikskólar um land allt hátíðlegan með fjölbreyttum hætti. Í Garðaseli var opin söngstund í dag þar sem foreldrum og fjölskyldum barnanna var boðið að koma og taka þátt. Fjölmenni mæt...
05.02.2016
Nýjar myndir eru komnar inn á síðuna hjá Lóni http://gardasel.is/nemendur/lon/myndasida/
04.02.2016
Í morgun fóru Írisar og Guggu/Addúarhópur í hreyfistund í Grundaskóla. Hildur Karen setti upp fyrir okkur krefjandi og skemmtilega braut. Allir höfðu gaman af bæði börn og starfsfólk. Komnar eru inn nýjar myndir á myndasíðu Holts og inná Facebook ...