05.09.2019
Foreldraráð og foreldrafélag Garðasels fyrir skólaárið 2019 -2020 eru fullmönnuð og þökkum við þeim foreldrum sem gáfu kost á sér til starfa fyrir leikskólann og börnin :) Hlökkum mikið til samstarfsins. Hér fyrir neðan má sjá skipan foreldrafullt...
04.09.2019
Í júní sendi leikskólinn rafræna könnun til foreldra um viðhorf þeirra og ánægju gagnvart skólastarfinu og starfinu með börnum þeirra almennt. Niðurstaðan er afar góð og jákvæð og ljóst að flestir foreldrar eru mjög ánægðir með Garðasel sem leiksk...
02.09.2019
Garðasel er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi leikskólar og tilheyrir þar stóru og öflugu samfélagi leikskóla sem leggja sérstaka áherslu á heilsu og vellíðan barna og starfsfólks.Í tengslum við við þetta verkefni hafa verið unnin fræðslumynd...
02.09.2019
Þá er september genginn í garð og haustið tekur við. Ýmis upplýsingagögn endurnýjast á mánaðarmótum og hér fyrir neðan má nálgast þau.
dagatal
fréttabréf
matseðill
02.09.2019
Í dag kom Valgerður Valgeirsdóttir til starfa í Garðaseli og mun hún verða hluti af hópnum á Víkinni. Við bjóðum hana velkomna til starfa.
01.09.2019
Það var mikið fjör og gleði á búningadeginum sem var í tilefni af 28 ára afmæli leikskólans þann 1. september. Dans- og söngstund fyrir hádegi, pizzuveisla í hádegismatnum og afmæliskaka í síðdegishressingu. Fjölbreyttir búningar og náttföt þennan...
01.09.2019
Af gefnu tilefni eru foreldrar minntir á að láta starfsmenn deilda alltaf vita ef barn er sótt þegar það er úti í garði. Þannig komum við í veg fyrir áhyggjur ef eitthvert barn vantar, leit hefst og skýringin er þá gjarnan sú að barnið sé farið. Þ...
26.08.2019
Föstudaginn 30.ágúst ætlum við að hafa búningadag í leikskólanum þar sem leikskólinn á 28 ára afmæli 1.september.
Börnin mega koma í allskonar búningum s.s. íþróttabúningum, náttfötum og bara það sem er til heima fyrir.
23.08.2019
Þessi mynd hér fyrir neðan lýsir nemendahópnum í Garðaseli vel. Yngstu börnin koma sem sprotar inn og vaxa síðan og dafna í leik og starfi eftir því sem árin þeirra líða. Aðlögun yngstu barna er að klárast, sum eru brött en önnur þurfa enn faðm fo...
16.08.2019
Þriðjudaginn 20. ágúst er fyrsti skipulagsdagur skólaársins og er leikskólinn lokaður þennan dag.
Dagurinn verður nýttur til að klára skipulag skólaársins og skipulag deilda. Þá fáum við fræðslu um Down Syndrome sem Greiningarstöðin verður með.