Nýr starfsmaður í Garðaseli

Á morgun 3.febrúar kemur Sigríður Ylfa Arnarsdóttir til starfa hjá okkur í Garðaseli. Ylfa verður í afleysingum í skólanum til að byrja með. Við bjóðum hana velkomna til okkar. 

Dagatal, fréttabréf og matseðill í febrúar

Þá er febrúar genginn í garð og við kveðjum janúar. Hér fyrir neðan má nálgast gögn fyrir febrúar en þau eru líka komin inn á Facebook-síðu skólans. dagatal febrúar  fréttabréf febrúar  matseðill febrúar 

Læsisþema í febrúar

Læsi verður þemað í febrúar og deildir eru í óðaönn að skipuleggja verkefnið. Lubbi verður í aðalhlutverki og fer heim með börnunum, bókstafur dagsins valinn ........... foreldrar eru hvattir til að taka þátt í verkefninu með börnum sínum. Að lesa...

Þroskaþjálfanemi í æfingakennslu

Nemi frá þroskaþjálfabraut HÍ, Sóley Guðmundsdóttir, verður í verknámi í Garðaseli 27. janúr til og með 21. febrúar. Freyja Hrönn, þroskaþjálfi á Vík, er leiðsögukennari Sóleyjar. Hún kemur síðan aftur í 2. - 23. mars. Við bjóðum Sóleyju velkomna...

Fundargerð foreldrarráðs

Foreldraráð Garðasels fundaði fimmtudaginn 16. janúar 2020 og þar voru málefni, sem snerta starfsemi skólans rædd. Umræður voru góðar og ýmis málefni sem bar á góma og má lesa um í fundargerð hér fyrir neðan Fundargerð foreldraráðs 16. janúar...

Skýrsla Heilsueflandi leikskól 2019

Garðasel er hluti af samfélagi Heilsueflandi leikskóla frá því árið 2015 . Í  lok almanaksárs eru tekin saman helstu atriði sem varða markmið þessa verkefnis leikskólanna og áhersluþátta þess. Hér fyrir neðan má lesa skýrslu og samantekt Garð...

Ljós og skuggar á Lóni

Á Lóni er búið að vinna með ljós og skugga með börnunum og nota til þess myndvarpa og ljósaborð, alls konar form, myndir af beinagrindum ýmissa dýra og litaglaða hluti fyrir utan börnin sjálf - gaman að sjá sjálfan sig koma á vegginn   &...

Árganganámskrá 2 ára

Undanfarin skólaár hefur verið unnið að gerð árganganámskráa sem eiga að skilgreina starfið með börnum á ákveðnum aldri og er námskrá fyrir 2 ára börn tilbúin. Leiðir og verkefni geta breyst eftir þörfum en grunnurinn mun halda sér en vera í eðlil...

Breytingar á gjaldskrám bæjarins

Um áramótin urðu breytingar á gjaldskrám bæjarins og hér fyrir neðan má nálgast þær . Gjaldskrár Akraneskaupstaðar janúar 2020 

Gögn á nýju ári

Gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir það liðna. Nú er nýr mánuður genginn í garð og ýmis upplýsingagögn endurnýjas. Hér fyrir neðan má nálgast þau. dagatal janúar fréttabréf janúar  matseðill janúar