15.03.2020
Búið er að taka ákvörðun um að starfsdagur sé í öllum skólastofnunum Akraneskaupstaðar mánudaginn 16. mars svo stjórnendum og starfsfólki geti skipulagt starfsemi skólanna næstu vikur vegna samkomubanns yfirvalda. Ljóst að skerðing verður á þjónus...
12.03.2020
Könnun vegna sumarlokunar leikskólans 2020 er komin til foreldra í tölvupósti. Hér fyrir neðan er líka hægt að fara inn á könnunina og svara.
Sumarlokun Garðasels 2020
12.03.2020
Á fundi stjórnenda í morgun var tekin ákvörðun um að fresta foreldrasamtölum sem áttu að hefjast á mánudaginn. Viðmiðið er að halda úti nauðsynlegri og óskertri þjónustu en taka út / draga úr öðru sem má bíða eða fresta ótímabundið. Ef eitth...
04.03.2020
Í gær var Læsisstefna leikskóla Akraneskaupstaðar kynnt fyrir Skóla- og frístundaráði en hún er afrakstur þróunarverkefnis leikskólanna á árunum 2017 -2020. Mikil og flott vinna liggur að baki þessari stefnu, allt frá innihaldi hennar til útlits o...
02.03.2020
Fyrsti virkur dagur í mars genginn í garð og nú vonum við að veturinn fari aðeins að sleppa tökunum. Við mánaðamót endurnýjast ýmis gögn og má finna þau hér fyrir neðan.
dagatal mars
fréttabréf mars
matseðill mars
26.02.2020
Mikið gleði var í Garðaseli í morgun og litskrúðugir búningar og náttföt settu svip sinn á skólann. Samvera og dans var á Skála með öllum deildum og börnin fengu lítinn rúsínupakka og popp, sem þau gæddu sér á . Hér má sjá myndir frá deginum
21.02.2020
Fullt út að dyrum í morgun þegar mæður, systur, ömmur og frænkur komu í morgunkaffi í Garðasel. Hér var setið á hverjum stól í öllum rýmum, leikið með börnunum og spjallað. Kærar þakkir fyrir komuna og megi þið eiga ljúfan Konudag
18.02.2020
Endurskin gangandi vegfarenda er aldrei of mikið og getur bjargað mannslífum. Í dag fengu öll Garðaselsbörnin endurskinsmerki að gjöf frá Slysavarnardeild kvenna hér á Akranesi. Við þökkum fyrir góða gjöf og allt það góða starf sem félagið stendur...
18.02.2020
Leikurinn er námsleiðin í leikskólum og nám barna byggir á því að læra í gegnum leikinn sem á að vera fjölbreyttur og með viðfangsefnum sem krefjast lausna af ýmsum gerðum. Þannig læra börnin, inni og úti, og byggja upp þroska inn og færni. Sjá my...
10.02.2020
Leiðbeiningar til almennings vegna Kórónaveirunnar hafa verið gefnar út og mikilvægt að af fólk hugi að þessum leiðum sem þar eru nefndar. Plaköt með þessum ráðleggingum eru komin upp í leikskólunum. https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/g...