11.05.2020
Myndamappa frá heilsuskokkinu á fimmtudaginn er komin inn og hægt að nálgast hér
07.05.2020
Í dag var síðara heilsuskokk skólaársins og fóru allir saman í Akraneshöllina, hlupu, skokkuðu eða gengu allt eftir getu hvers og eins. Hreystiæfingar voru gerðar á hverju horni, s.s sprellikarlahopp, magaæfingar, jafnvægi og jógastöður. Í lokin f...
06.05.2020
Elstu börnin veltu því fyrir sér hvernig kórónuveiran liti út og teiknuðu mynd af henni eins og hún var í huga þeirra. Glaðlegur og litríkur gestur og ekki svo ógnvekjandi þegar myndirnar eru skoðaðar.
04.05.2020
Yndislegur dagur og það sem var dásamlegt að fá að hitta öll börnin sem komu glöð og kát í leikskólann. Eins og sum hafi farið í gær þrátt fyrir að hafa verið fjarverandi í margar vikur. Gleðin í barnahópnum var líka einlæg þegar vinir hittust á n...
04.05.2020
Í þessari viku eru umferðadagar hjá okkur í leikskólanum Garðaseli með áherslu á öryggi í umferðinni, hjól og hjálma. Inn á vefsíðunni umferdavefurinn.is eru skemmtilegir leikir, myndbönd og annað sem tengist umferðinni sem við ætlum að skoða með ...
30.04.2020
Tveir starfsmenn verða hjá okkur í sumarafleysingum í sumar. Þann 18. maí kemur Valdís Marselía Þórðardóttir og 25. maí kemur Arnar Már Kárason. Þau verða bæði í 100 % starfi og hlökkum við til að fá þau í hópinn okkar.
&n...
30.04.2020
Nú er maí að ganga í garð og vonandi leikur veðrið við okkur eftir flókinn vetur. Hér fyrir neðan má nálgast matseðil, fréttabréf og dagatal fyrir maímánuð en þessi gögn eru líka aðgengileg á FB-síðu skólans.
dagatal maí
matseðill maí
f...
28.04.2020
Nú er verið að undirbúa starfsemi skólans sem mun breytast verulega frá og með 4. maí. Foreldrum til upplýsinga eru eftirfarandi þættir helstir :
* Mæting barna frá og með 4.maí verður engum takmörkunum háð og gert er ráð fyrir fullri mætingu b...
20.04.2020
Alþjóðlegi umhverfisdagurinn er í kringum 25. apríl ár hvert og hefur leikskólinn og börnin tekið þátt í honum með því að tína rusl í nágrenni skólans.
Í dag er það ekki hægt þar sem ástandið er eins og það er. Við munum geyma daginn en ekki slep...
17.04.2020
Mætingarlistar barna fyrir síðustu tvær vikur aprílmánaðar eru komnir til foreldra. Ef foreldrar ætla ekki að nýta daga sem barni þeirra er uthlutað er gott að fá tilkynningu um það sem fyrst þar sem önnur börn bíða eftir fleiri dögum.