12.10.2020
Sameiginlegur fundur skipulags- og umhverfisráðs og skóla- og frístundaráðs 2.október 2020 um hönnun leikskóla í Skógahverfi.
Fyrir liggur hugmynd um að leikskólabyggingin fái Svansvottun. Hönnuðir hússins hafa í þeim tilgangi unnið gróft k...
12.10.2020
Glærukynning á starfi á Holti 2020 -2021
07.10.2020
Í stað hefðbundinna foreldrakynningar á skólastarfinu hefur verið útbúin kynningarglærur sem foreldrar geta nálgast hér fyrir neðan.
Kynning á starfi Lóns skólaárið 2020
06.10.2020
Heilsugæslan hefur tekið saman helstu einkenni Covid, flensu og kvefs og sett fram með mjög skýrum hætti.
06.10.2020
Nú sem aldrei fyrr eru allir hvattir að huga vel að eigin sóttvörnum og sýna ríka ábyrgð í allri sinni umgengni. Handþvottur og spritt eru lykilorðin ásamt því að grímur eru orðnar skylda víðast hvar.
Ábyrgð okkar er mikil og hver og einn skiptir...
01.10.2020
Nú er október genginn í garð og þá endurnýjast upplýsingagögn frá leikskólanum. Hér fyrir neðan má nálgast þau.
matseðill
fréttabréf
dagatal
21.09.2020
Hér fyrir neðan má nálgast viðbragðsáætlun vegna undirmönnunar í skólanum. Ef undirmönnun vegna veikinda og annarra fjarvista ógnar starfsemi og öryggi barna þá þarf að grípa til fækkunar í barnahópnum og verður þá unnið eftir þessari áætlun. Áður...
17.09.2020
Í dag var fyrsti samráðsfundur verkefnis leik- og grunnskóla , Brúum bilið. Fulltrúar leik- og grunnskóla sitja ásamt verkefnastjóra skóla- og frístundasviðs.Á þessum fundi var tekin ákvörðun um að fresta öllum heimsóknum milli skólastofnana til a...
16.09.2020
Leikskólum er skylt að vinna starfsáætlun fyrir hvert skólaár þar sem gerð er grein fyrir helstu áherslum og þáttum í skólastarfinu ásamt greinargerð um skólaárið á undan. Umbótaáætlun skal liggja fyrir og byggjast á niðurstöðum kannana og samtala...
16.09.2020
Minnt er á að mánudaginn 21. september n.k. er skipulagsdagur og skólinn lokaður þennan dag. Dagurinn verður nýttur til fræðslu, skipulagningar og vinnufunda deilda.