Rafræn örkönnun um fyrirkomulag foreldrasamtala í COVID

Foreldrar fengu í morgun slóð á örstutta rafræna könnun frá leikskólanum þar sem spurt er um ánægju og viðhorf þeirra með fyrirkomulag foreldrasamtala í COVID. Niðurstaða þessarar könnunar verður nýtt til að skoða skipulag þessarar samvinnu foreld...

Jólasveinar vekja mikla lukku

Nú mega jólin koma fyrir mér . Í dag komu jólasveinarnir og losuðu ruslið hjá okkur og það sem þeir vöktu mikla lukku og gleði. Frábært framtak og svo einfalt en skilar gleði til svo margra. Takk TERRA

Barnsæskan á að vera ævintýri

Í haust var samvinnuverkefni milli Skagafrétta og skóla- og frístundasviðs um að leikskólarnir myndu skrifa pistla um áherslur skólanna og ýmis brýn mál sem varðar velferð barna í leikskólum. Hér má nálgast pistil Garðasels en viðfangsefnið var bö...

Fréttabréf og dagatal í desember

Nú er ljóst að áframhald verður á sóttvarnarreglum inn í næstu viku og tekur allt skipulag í desember mið af því. Ekki er gert ráð fyrir að foreldrar geti komið inn í leikskólann í aðventukaffi eða jólatónleika þannig að allt skipulag tekur mið af...

Matseðill í desember

Hér fyrir neðan má sjá matseðil fyrir desember en önnur gögn koma inn á miðvikudaginn en þá liggja fyrir nýjar sóttvarnarreglur. matseðill desember 

Miklar líkur á áframhaldandi sóttvörnum

Núverandi reglur um sóttvarnir, fjöldatakmarkanir og sótthreinsun gilda til miðvikudagsins 2. desember. Eins og staðan er núna er meiri líkur en minni að sömu viðmið gildi áfram inn í desember sem gerir það að verkum að skólinn þarf að endurskoða ...

Sömu sóttvarnir áfram

Föstudagur og framundan ljúft helgarfrí Í dag fengum við öll þær fréttir að staða sóttvarna er framlengd til 2. desember þannig að áfram höldum við og saman klárum þetta verkefni og gerum eins vel og við getum. Í Covid er fátt be...

Leikskólinn opinn mánudaginn 16. nóvember

Minnum á að skipulagsdagur, sem dagsettur var mánudaginn 16.nóvember n.k. er frestað þar til síðar. Leikskólinn er því opinn eins og venjulega þennan mánudag :)

Skipulagsdegi 16. nóvember frestað

Skipulagsdegi, sem dagsettur var mánudaginn 16. nóvember, er frestað og verður ný tímasetning fundin innan skólaársins. Ástæða frestunar er að ekki er hægt að hafa þá nánu samvinnu sem slíkur dagur krefst og uppfylla tilmæli um fjarlægð og annað í...

Orðaleikur - samvinnuverkefni

Hver man ekki eftir böngsunum í gluggum húsa í vor ? Nú er komin hvatning um leik sem allir geta tekið þátt í og haft gaman af. Tilvalið samvinnuverkefni fullorðinna og barna