30.08.2018
Samkvæmt lögum um leikskóla á að vera starfandi foreldraráð, sem er skólaninum til halds og stuðnings í ýmsum málum er varða skólastarfi og auk þess skal einn fulltrúi frá foreldraráðum leikskólanna vera áheyrnarfulltrúi þeirra í Skóla- og frístun...
29.08.2018
Sólveig Rún Jónasdóttir sem var á Lóni hefur látið af störfum og er farin til Skotlands sem Au-pair. Í hennar stað kom Lilja Rún Jónsdóttir, Bs. sálfræði , sem verður á Lóni og bjóðum við hana velkomna. Nýr matráður hefur einnig tekið til starfa o...
29.08.2018
Hér fyrir neðan má nálgast skóladagatalið fyrir 2018 -2019.
Skóladagatalið 2018-2019
11.07.2018
Fimmtudaginn 9. ágúst hefst aðlögun yngstu barnanna en þá koma inn 12 börn á Lónið. Fyrsti dagurinn er frá kl: 9.00-11.00, föstudagurinn frá kl: 8.30 - 15.00 og mánudagurinn frá kl: 8.00-15.00. Þá er hefðbundinni aðlögun lokið og þau börn se...
11.07.2018
Leikskólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá 9. júlí til og með 3. ágúst. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl: 7.30.
11.06.2018
Íþróttadagar eru þessa viku með fjölbreyttri dagskrá sem raðað er niður á dagana og árganga. Miðvikudagur er öðruvísi, hér verður leiksýningin Karíus og Baktus og grill foreldrafélagsins. Hér fyrir neðan má nálgast dagskrána og hafa foreldrar þega...
01.06.2018
Júnímánuður er genginn í garð og góða veðrið lék við okkur í dag. Við mánaðamót endurnýjum við ýmis upplýsingagögn og hafa foreldrar fengið þau send heim í tölvupósti en geta einnig nálgast þau hér fyrir neðan.
dagatal júní
fréttabréf júní...
01.06.2018
Það var mikið fjölmenni sem tók á móti elstu börnunum þegar þau komu heim úr útskriftarferðinni í Ölver. Fánar og blöðrur settu svip á móttökuna ásamt faðmlögum, feimni og gleði. Mjög vel heppnuð ferð með börnunum, sem gistu í eina nótt, fór...
18.05.2018
Farið var með alla árganga nema þann elsta í lambaferðina að Bjarteyjarsandi þar sem börn og kennarar nutu góðrar móttöku hjá ábúendum. Farið var í fjárhúsið og lömbunum klappað og gefin mjólk að drekka úr pela. Lömb fæddust á meðan börnin voru og...
18.05.2018
Föstudaginn 11. maí var síðara heilsuskokk skólaársins en þá fóru nemendur og kennarar á svæðið við Akraneshöllina og skokkað var hringinn í kringum höllina. Fyrir hvern hring var gerður kross á handarbak barnanna til að hvetja þau áfram og halda ...