18.05.2018
Útskrift elstu barna var í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Börnin buðu til skemmtunar í sal Grundaskóla en þau höfðu undirbúið atriði með kennurum sínum ; söng, dans og myndband þar sem þau sögðu í h...
07.05.2018
Í gær var Sumarkaffið í Garðaseli en það er fjáröflun foreldrafélagsins. Opið hús var frá kl: 15.00-17.00 og lögðu foreldrar til meðlæti á kaffihlaðborð sem fjölmargir gestir fengu að njóta. Takk fyrir, kæru foreldrar.
02.05.2018
Nú hafa allir foreldrar skilað inn sumarfríum barna sinna og skólalokum elstu barnanna. Ljóst er að mikill meirihluti barnanna fer í 4 vikna leyfi og þarf að púsla því og 5 -6 vikna sumarleyfi starfsmanna saman. Einhverjar breytingar geta orðið á ...
02.05.2018
Nú er maí genginn í garð og vonandi verður veðrið betra þegar líður á mánuðinn en í dag snjóar á okkur. Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingagögn fyrir maí-mánuð.
dagatal
fréttabréf
matseðill
30.04.2018
Hið árlega Sumarkaffi Garðasels er sunnudaginn 6. maí n.k. kl: 15.00-17.00. Sjá auglýsingu á mynd.
24.04.2018
Á morgun fara allar deildir og hreinsa svæði í kringum leikskólann og í skógræktinni. Á morgun er Umhverfisdagurinn og þá tökum við þátt með því að taka poka með okkur í gönguferðir. Við hvetjum foreld...
17.04.2018
Dagana 18. apríl og 20. apríl eru skipulagsdagar í leikskólanum en þá er starfsfólkið í Brigthon í námsferð. Sumardagurinn fyrsti laumar sér síðan þarna á milli skipulagsdaganna og er lokað þann dag líka. Sjáumst hress mánudaginn 23. april og vona...
03.04.2018
Þá er apríl genginn í garð og vorið vonandi á næsta leiti með björtum, hlýjum og fallegum dögum. Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingagögn fyrir apríl sem foreldrar hafa þegar fengið send heim í tölvupósti.
dagatal apríl
fréttabréf april&n...
27.03.2018
Hafrún, sem er umsjónarkennari með útikennslu á vorönn, hefur gert námsáætlun fyrir apríl og mörg spennandi verkefni framundan. Vinna úti í náttúrunni með fjölbreytt verkefni er ótrúlega nærandi fyrir alla sem taka þátt. Hér má nálgast námsáætluni...
27.03.2018
Næstsíðasti dagur fyrir páskafrí sem vonandi allir njóta vel. Þriðjudag eftir páska er hálfur skipulagsdagur frá kl: 8.00-12.00 og opnar skólinn kl: 12.00 og börnin mæta þá.
Ekki verður hádegismatur þ...