01.12.2017
Hér kemur skipulag fyrir desember 2017, undir námsáætlanir.
01.12.2017
Enginn getur hjálpað öllum en allir geta hjálpað einhverjum - eru einkunnarorð árlegrar flöskusöfnunar í desember í Garðaseli. Garðasel er Sólblómaleikskóli sem styður hjálparstarf Barnaþorpa SOS sem hefur þá ...
28.11.2017
þann 14. nóvember sl. var fundur í foreldraráði skólans og hér fyrir neðan má lesa fundargerð.
fundargerð foreldraráðs 14.nóvember
20.11.2017
Afmæli eru oftast stærsti viðburður í lífi lítilla barna og tilhlökkun þeirra fyrir deginum sínum mikil. Eftirvæntingin skín úr augum þeirra í leikskólanum, sérstaklega á elstu deild, og þau ræða spe...
17.11.2017
Myndbönd frá árgangaskemmtunum á Degi íslenskrar tungu er hægt að skoða á Facebook og líka hér fyrir neðan. Hver árgangur bauð foreldrum og fjölskyldum sínum til skemmtilegrar dagskrár.
2013 árgangur
2014 árgangur ...
10.11.2017
Hér fyrir neðan má nálgast matseðil fyrir seinnihluta nóvember - morgunverð, hádegismat og nónhressingu . Foreldrar hafa fengið matseðilinn sendan í tölvupósti.
matseðill 13. - 30. nóvember
10.11.2017
Minnt er á að mánudaginn 13. nóvember er skipulagsdagur og leikskólinn lokaður. Starfsmenn leikskólanna sækja sameiginlega fræðslu um Skóla án aðgreiningar og Læsi í Tónbergi fyrir hádegi en eftir háde...
09.11.2017
Í gær byrjaði Edda Gissurardóttir á Holti en hún er í starfshæfingu á vegum Virk. Edda hefur áður unnið í leikskólum í Kópavogi og þekkir því til í leikskólastarfinu. Hún ætlar að vera á Holti ...
09.11.2017
Mánudaginn 13. nóvember er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags. Þennan dag hittast allir starfsmenn leikskólanna í Tónbergi fyrir hádegi og borða síðan saman í hádegi.
Dagskrá dagsins er :
Af hverju er barnið mitt ekki að moka í ...
09.11.2017
Í október svöruðu foreldrar barna á Lóni rafrænni könnun þar sem spurt var um ánægju þeirra og viðhorf vegna aðlögunar yngstu barnanna í ágúst. Könnuninni svöruðu 19 foreldrar og er þeim þökkuð þátttakan. Hér fyrir neðan má skoða niðurstöðun...