12.04.2017
Nú halda allir út í langþráð páskafrí og vonum við að allir hafi það sem best og njóti daganna sinna saman og njóti góða veðursins og vorsins. Í apríl hafa börnin verið dugleg að vinna að fjölbreyttum viðfangsefnum í listsköpun og páskaföndr...
02.04.2017
Þá er aprilmánuður genginn í garð og þá endurnýjum við upplýsingagögn ýmiskonar. Hér fyrir neðan má nálgast dagatal, fréttabréf og matseðil í apríl.
dagatal apríl
fréttabréf apríl
matseðill apríl
22.03.2017
Á fundi Skóla- og frístundaráðs í gær var samþykkt tillaga leikskólastjóra og sviðstjóra að starfsemi leikskólanna sumarið 2017. Leikskólarnir loka allir í þrjár vikur 17. júlí til og með 4. ágúst. Vikurnar tvær, sem áður voru Sumarskóli, verða nú...
17.03.2017
Í morgun fengum við heimsókn frá Elanie, sem er írsk tónlistarkona og er heimsókn hennar í tengslum við Írska vetrardaga, sem verða settir í dag. Elanie spilaði og söng og kynnti nokkur hljóðfæri sem tengjast írskri tónlist s.s. flautu, trommu, se...
09.03.2017
Dagana 14. -17. mars er Vorskólinn í Grundaskóla en þangað fara þau börn sem fara í Grundaskóla næsta skólaár. Skipulag og aðrar upplýsingar má finna í bréfi sem foreldrar hafa þegar fengið og má nálgast hér fyrir neðan.
Vorskólinn í Gru...
06.03.2017
Á morgun, þriðjudaginn 7. mars kl: 10.00, býður foreldrafélagið börnunum á leiksýninguna Íslenski fíllinn, sem Bernd Orgdnyk hefur hannað og sér um. Við höfum oft notið skemmtilegra sýninga frá Brúðuheimum og Bernd og hlökkum til að fá að sjá þess...
02.03.2017
Nú eru námsáætlanir árganga komnar inn á síður deilda og má nálgast þær hér fyrir neðan.
námsáætlun 2014 árgangur Lón
námsáætlun 2013 árgangur Holt
námsáætlun 2012 árgangur Holt og Vík
námsáætlun 2011 árgangur Vík
01.03.2017
Þá er mars genginn í garð og veturinn líður hratt finnst okkur. Við mánaðamót endurnýjum við upplýsingagögn til foreldra, sem fá þau einnig send í tölvupósti. Hér fyrir neðan má nálgast þessi gögn ;
dagatal
fréttabréf
matseðill
...
01.03.2017
Í gær var síðasti dagur Rutar Ragnarsdóttur, sem lét af störfum að eigin ósk. Í dag byrjaði Sigurást Árnádóttir hjá okkur í Garðaseli og er í afleysingu frá 9.00 -13.00. Við bjóðum við hana hjartanlega velkomna.
01.03.2017
Í dag er hrós-dagurinn. Honum er ætlað að minna okkur á að veita hrós til þeirra, sem eru með okkur í leik og starfi. Hrós endurnærir og er hvetjandi leið til að segja öðrum með einföldum hætti að við tökum eftir því sem þeir gera vel.