Umferðarþema næstu daga

Næstu þrjá dagana verður umferðarþema í leikskólanum með áherslu á gangbrautir, umferðarljós og endurskin. Foreldrar eru hvattir til að taka þátt og ræða við börn sín um mikilvægi þess að gæta að sér í umferðinni og fara eftir umferðarreglunum sem...

Lónarar í hreyfistund

Yngstu börnin á Lóni eru byrjuð að fara í hreyfistund í Glaumbæ. Þau eru mjög hugrökk og dugleg að prófa allskonar viðfangsefni sem fyrir þau eru lögð. Að hoppa, æfa jafnvægi og klifra - það finnst með skemmtilegt. Myndir

Ársskýrsla 2015-2016

Hér má nálgast Ársskýrslu Garðasels 2015-2016. Leikskólum er skylt að skila ársskýrslu fyrir hvert skólaár þar sem tekin eru saman mikilvægir þættir skólastarfsins. Ársskýrslan varðveitir vel upplýsingar og sögu leikskólastarfsins og hefur því mik...

Heilsuskokkið

Á föstudaginn var fyrra heilsuskokk skólaársins og tóku öll börn þátt í því. Holt og Vík fóru á Jaðarsbakkasvæðið og skokkuðu hringinn í kringum Akraneshöllina. Börnin hjálpuðust að við að skrá fjölda hringa sem þau hlupu með því að krossa á spjal...

Nýjar myndir á Holti

Komnar eru inn nýjar myndir á Holti frá skógræktarferðum ofl.

Matseðill, fréttabréf og dagatal

Hér fyrir neðan má nálgast matseðil, dagatal og fréttabréf september-mánaðar. Þessi gögn hafa foreldrar fengið send heim í tölvupósti. matseðill dagatal fréttabréf

Niðurstöður foreldrakönnunar í júní

Í júní sendi leikskólinn rafræna könnun til foreldra þar sem leitað var eftir viðhorfi þeirra og ánægju með ýmsa þætti skólastarfsins. Könnuninni svöruðu 71 % foreldrar. Niðurstaðan er mjög góð fyrir leikskólann en um leið komu fram tillögur og at...

Lónarar í sinni fyrstu gönguferð

Í dag fór hópur af Lóni í sína fyrstu gönguferð út fyrir skólalóðina. Það voru duglegir og glaðir krakkar, sem fóru af stað og margt forvitnilegt sem fyrir augu bar. Fyrsta gönguferðin í hóp er ákveðin áfangi og gaman að sjá hvað börnin voru dugle...

Gleði á fögrum sumardegi

Sólardagar sumarsins halda áfram að leika við okkur og dásamlegt að leika úti og hlaða hjartað af sólar-súrefni. Í dag var ýmislegt í boði á leikskólalóðinni ; sulla í vatnskari, mála á trönum, hoppa á trampólíni og fara í kollhnís á stóru dýnunni...

Nýr starfsmaður

Í dag hóf Rut Ragnarsdóttir störf í Garðaseli og verður hún í 50 % starfi fyrir hádegi. Rut verður til að byrja með í afleysingum og fer á milli deilda. Í dag var hún á Víkinni að kynna sér starfið og hópinn þar. Við bjóðum Rut velkomna til okkar ...